Verið velkomin á
Boreal Cup Vetrarmótið
Boreal Cup er 11 manna fótbolta vetrarmót.
Þetta er aðalega hugsað fyrir 5. og 6. deildar karla lið og er frábær leið til þess að bóka marga æfingaleiki í einu og gera sig klára fyrir lengjubikar og deildina.
Boreal Cup 2023
·Boreal Cup Karla Vetrarmótið mun fara fram í Janúar - Febrúar 2023.
·Leikið verður standard 90 mínútna leiki, 18 manna hópur og frjálsar skiptingar. Hvert lið spilar að minnsta kosti 3 leiki.
·Hver leikur fer fram á eftirfarandi dögum. Heimaliðin munu láta Boreal Cup samtökin vita hvenær hver leikur er spilaður.
·1 umferðir: (5 til 8 janúar 2023)
·2 umferðir: (12 til 15 janúar 2023)
·3 umferðir: (19 til 22 janúar 2023)
·Auka dagsetningu til að spila leik frestað vegna slæms veðurs (ef þörf krefur): (26 til 29 janúar 2023)
·Undanúrslit 1 (2 til 5 febrúar 2023)
·Undanúrslit 2 (2 til 5 febrúar 2023)
·Úrslit (12 febrúar 2023)
·Það eru 2 riðlar með 4 liðum í hverjum riðli. Hvert lið spilar 3 leiki. Þeir 2 sem eru fyrstir í hverjum riðli leika í undanúrslitum.
·1. sæti í hópi 1 á móti öðru sæti í hópi 2
·1. sæti í hópi 2 á móti öðru sæti í hópi 1
Sigurvegararnir í undanúrslitum leika úrslitaleikinn.
·Sigurvegari fer heim með Boreal Bikarinn og getur spilað ókeypis á Boreal Cup 2024.
·Liðinn sem spila á heimavelli þurfa að vera með heimavöll, dómara og línuvörð, alveg eins og i Lengjubikarinum.
·Verðið fyrir þáttöku er 30.000 krónur á hvert lið. Það eru 7 lið að borga þannig að heildarvinningurinn er 210.000kr.
Peningarnir fara alfarið til sigurvegarans.
KFK þarf ekki að borga vegna þess að þeir unnu mótið árið 2022.
Gjaldið fæst ekki endurgreitt ef lið hættir við þátttöku.
Greiða þarf 30.000kr Þátttökugjald fyrir 15. desember 2022.
Kt. 480518-1010
Reikningur. 0133-26-000842
Setja sem skyringu nafnið á liðinu og senda kvittun á mail@kmreykjavik.is.